Fimm Vlsungar rtaksfingar um helgina

Tplega hundra knattspyrnumenn hafa veri boair rtaksfingar hj U17 og U19 landslium karla um komandi helgi.Af essum hundra leikmnnum koma

Fimm Vlsungar rtaksfingar um helgina
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 470 - Athugasemdir ()

Halldr Geir, Hafr og Sigvaldi.
Halldr Geir, Hafr og Sigvaldi.

Tæplega hundrað knattspyrnumenn hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar hjá U17 og U19 landsliðum karla um komandi helgi. Af þessum hundrað leikmönnum koma fimm frá Völsungi. Þetta eru þeir Hafþór Mar Aðalgeirsson, Sigvaldi Þór Einarsson og Halldór Geir Heiðarsson sem valdir voru í U17 liðið og Arnþór Hermannsson og Hrannar Björn Steingrímsson sem æfa munu með U19 ára liðinu.

 

Það eru landsliðsþjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson sem valið hafa þessa úrtakshópa fyrir komandi helgi og fara æfingar fram í Kórnum og í Egilshöllinni. 

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr