19. jún
Enn eitt tapiđ hjá strákunum-Stelpurnar úr leik í bikarnumÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 441 - Athugasemdir ( )
Enn og aftur lutu Völsungar í gras þegar þeir mættu Aftureldingu á Húsavíkurvelli um helgina. Um fjöllun Ingvars Björns má lesa hér
Meðfylgjandi mynd tók Hrannar Björn.
Þá eru Völsungsstelpurnar úr leik í VALITOR-bikarnum eftir tap fyrir toppliði PEPSI-deildarinnar, ÍBV. Eyjastúlkur skoruðu fjögur mörk á heimavelli sínum og héldu marki sínu hreinu.
Athugasemdir