Enn eitt jafntefliđ hjá strákunum

Enn eitt jafntefliđ leit dagsins ljós hjá Völsungum ţegar ţeir léku gegn Aftureldingu í kvöld. Leikurinn fór fram á Varmárvelli og skorađi hvort liđ eitt

Enn eitt jafntefliđ hjá strákunum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 306 - Athugasemdir ()

Andri Valur Ívarsson.
Andri Valur Ívarsson.

Enn eitt jafnteflið leit dagsins ljós hjá Völsungum þegar þeir léku gegn Aftureldingu í kvöld. Leikurinn fór fram á Varmárvelli og skoraði hvort lið eitt mark. Andri Valur Ívarsson skoraði mark Völsunga á 18 mínútu leiksins en heimamenn jöfnuðu í blálokin með marki Gísla Freys Brynjarssonar.

Fotbolti.net var með viðtal við Andra Val eftir leik og hægt er að skoða það hér og umfjöllun um leikinn má lesa hér

 

Þá er umfjöllun um leikinn á Völsungssíðunni hjá þeim Ingvari Birni og Rafnari Orra.

 

Gunnar Sigurður fyrirliði í baráttunni á Varmárvelli.

Völsungarnir fagna marki Andra Vals.

 

Ljósmynd. http://www.fotbolti.net/

 

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ