31. ágú
Eimskipsmótiđ fór fram í gćr.Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 209 - Athugasemdir ( )
Hið árlega Eimskipsmót Völsungs var haldið á Húsavík í gær. Þar tóku þátt lið frá Völsungi, Magna, Hetti og Þór. Keppt var í 6. og 7. flokki karla og kvenna auk 5. flokks kvenna. Ekki er 640.is kunugt um úrlit á mótinu.
Einn liðsmaður Völsunga sagði aðspurður sinn flokk hafa unnið, tapað og gert jafntefli þannig að það hefur verið allur gangur á þessu. Boðið var upp á grillaðar pylsur í mótslok auk þess sem keppendur voru leystir út með gjöfum.
Fleiri myndir frá mótinu er hægt að skoða hér og á síðum Vilhjálms Sigmundssonar og Más Höskuldssonar Höskuldssonar.
Athugasemdir