Bjarki skorai jfnunarmarki jafntefli gegn KV

a var rok og rigning Reykjavk dag egar Vlsungar sttu Knattspyrnuflag Vesturbjar heim. Liin vermdu nestu sti 2. deildar fyrir leikinn og

Bjarki skorai jfnunarmarki jafntefli gegn KV
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 409 - Athugasemdir ()

Bjargvtturinn Bjarki.
Bjargvtturinn Bjarki.

Það var rok og rigning í Reykjavík í dag þegar Völsungar sóttu Knattspyrnufélag Vesturbæjar heim. Liðin vermdu neðstu sæti 2. deildar fyrir leikinn og ætluðu sér bæði sigur. En leikar fóru þannig að hvort lið skoraði eitt mark og jafntefli því staðreynd.

 

Það var Bjarki Baldvinsson sem skoraði jöfnunarmark Völsungs undir lok leiks en heimamenn skoruðu sitt mark beint úr aukaspyrnu á 37. mínútu fyrri hálfleiks.

 

Völsungar léku manni færri í 50 mínútur þar sem Hrannar Björn Steingrímsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks.

Umfjöllun fótbolta.net um leikinn má lesa hér og Völsungssíðunnar hér


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr