04. mar
Berglind og Gulla Sigga á landsliđsćfingar U19Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 294 - Athugasemdir ( )
Tvær knattspyrnukonur úr Völsungi, þær Berglind Ósk Kristjánsdóttir og Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir, hafa verið boðaðar á æfingar með U19 ára landsliði íslands sem fram fara í Reykjavík um næstu helgi .
Athugasemdir