09. júl
ATH: Breyttur leiktími - Völsungur mćtir HK klukkan 19 á ţriđjudagÍţróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 463 - Athugasemdir ( )
Kæru Völsungar, breyting hefur verið á leiktíma karlaliðsins á morgun er meistaraflokkur karla fær HK í heimsókn. Leikurinn hefst
klukkutíma fyrr en áætlað var en HK-ingar óskuðu eftir því að fá leiknum flýtt og var það samþykkt. Fyrir leikinn
sitja okkar menn í öðru sæti deildarinnar en HK í því sjötta.
Völsungur - HK
Klukkan: 19.00
HÚSAVÍKURVÖLLUR
ALLIR Á VÖLLINN
Liðið er í harðri toppbaráttu þessa dagana og hvetjum við alla til þess að drífa sig á völlinn og styðja við bakið
á strákunum. Stuðningurinn skiptir mjög miklu máli, komið á völlinn og takið þátt í þessu með okkur.
ÁFRAM VÖLSUNGUR!
Staðan í deildinni:
Athugasemdir