Ásrún Ósk valin á úrtökumót

Völsungurinn Ásrún Ósk Einarsdóttir hefur veriđ valin á úrtökumót KSÍ fyrir stúlkur fćddar 1995. Mótiđ verđur á Laugarvatni um helgina, ţar verđur ćft og

Ásrún Ósk valin á úrtökumót
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 508 - Athugasemdir ()

Ásrún Ósk í leik međ Völsungi í sumar.
Ásrún Ósk í leik međ Völsungi í sumar.

Völsungurinn Ásrún Ósk Einarsdóttir hefur verið valin á úrtökumót KSÍ fyrir stúlkur fæddar 1995. Mótið verður á Laugarvatni um helgina, þar verður æft og spilaðir tveir leikir. Ásrún Ósk hefur bæði spilað með 3. flokki og meistaraflokki í sumar.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ