19. jn
sgeir valinn rtakshp U17rttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 498 - Athugasemdir ( )
Ásgeir Sigurgeirsson hefur verið kallaður til æfinga með U17 ára landsliðinu en Gunnar Guðmundsson, þjálfari liðsins, hefur valið 34
leikmenn til úrtaksæfinga sem fram fara um komandi helgi.
Ásgeir hefur staðið sig frábærlega í upphafi sumars og er vel að þessu kominn en hann er búinn að skora fjögur mörk í sex
leikjum í 2.deildinni í sumar.
Græni herinn óskar Ásgeiri til hamingju!
Athugasemdir