04. maí
Ársmiđarnir komnir í söluÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 449 - Athugasemdir ( )
Þá er sala hafin á Ársmiðum knattspyrnudeildar Völsungs. Miðinn veitir aðgang að öllum deildarleikjum félagsins hjá
bæði meistaraflokki karla og kvenna. Ársmiðinn kostar litlar fimmtán þúsund krónur en tuttugu þúsund fyrir hjón.
Ef þú hefur áhuga á því að tryggja þér ársmiða á völlinn er hægt að hafa samband í síma:
8668902 eða senda tölvupóst á netfangið: volsungur@gmail.com
Upplýsingar:
Ársmiði: 15.000 -
Hjónaafsláttur (2 miðar): 20.000 -
Sími: 8668902
Netfang: volsungur@gmail.com
Einn fyrir alla, allir fyrir einn
Áfram Völsungur!!
Athugasemdir