26. feb
Arnţór á ćfingu hjá U17Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 399 - Athugasemdir ( )
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 22 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Egilshöllinni og í Kórnum. Leikmennirnir koma frá 16 félögum og er Arnþór Hermannsson leikmaður 3. flokks Völsungs einn þeirra.
Arnþór er einnig efnilegur golfari og var um síðustu helgi valinn besti golfmaðurinn á Húsavík 2008 16 ára og yngri.
Athugasemdir