08. feb
Andri Valur me rennurttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 347 - Athugasemdir ( )
Völsungurinn Andri Valur Ívarsson sem nú leikur með Fjölni úr Grafarvoginum var sjóðandi heitur með liði sínu í gær þegar þeir léku gegn Leikni í Reykjavíkurmótinu.
Andri Valur skoraði öll mörkin í síðari hálfleik og jafnaði reyndar leikinn í uppótartíma og tryggði þar með liði sínu sæti í undanúrslitum mótsins.
Meðfylgjandi mynd var fengin að láni hjá fótbolti.net
Athugasemdir