03. feb
Ćfingaleikir gegn Ţór í handboltanumÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 218 - Athugasemdir ( )
Um síðustu helgi spiluðu handboltakrakkar í 6. flokki Völsungs æfingaleiki gegn Þór frá Akureyri. Leikirnir fóru fram í íþróttahöllinni og var allmenn ánægja með þetta framtak að leikjunum loknum.
Og ekki var gleðin minni eftir leikina því dagurinn endaði með heljarinnar pizzuveislu. Áætlað er svo að Völsungar endurgjaldi Þór heimsóknina í marsmánuði og spili við þá æfingaleiki.
Athugasemdir