4. flokkur kvk. Völsungur Sindri 6-1

Stelpurnar í 4. flokki Völsungs tóku í gćr á móti Sindra frá Hornafirđi í íslandsmótinu. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ gestirnir lutu í gras, fengu á

4. flokkur kvk. Völsungur Sindri 6-1
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 85 - Athugasemdir ()

Áslaug Guđmundsdóttir.
Áslaug Guđmundsdóttir.

Stelpurnar í 4. flokki Völsungs tóku í gær á móti Sindra frá Hornafirði í íslandsmótinu. Það er skemmst frá því að segja að gestirnir lutu í gras, fengu á sig sex mörk en náðu að skora einu sinni. Mörk heimamanna gerður þær Jóney Ósk Sigurjónsdóttir sem skoraði fjögur og Sonja Sif Þórólfsdóttir og Heiðdís Hafþórsdóttir eitt mark hvor.

 

 

Áslaug Guðmudsdóttir þjálfari stelpnanna var að vonum ánægð eftir leikinn og sagði þær hafa spilað virkilega vel.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ