31. ágú
3. flokkur karla sigrađi Ţrótt 4-3Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 135 - Athugasemdir ( )
Strákarnir í 3. flokki Völsungs tóku á móti Þrótti Reykjavík í dag á Húsavíkurvelli. Það er skemmst frá því að segja að þeir sigruðu leikinn með fjórum mörkum gegn þrem mörkum sunnanmanna. Arnþór Hermannsson gerði tvö mörk heimamanna og þeir Þorstein Snævar Benediktsson og Kristján Elínór Helgason eitt mark hvor.
Halli Sig. tók meðfylgjandi mynd.
Athugasemdir