Viðtal við Berg og Sveinbjörn - Svipmyndir og mörkin úr leiknum gegn Val

,,Mér fannst þessi leikur í sjálfu sér ágætur, miðað við svona eitt og eitt atriði sem við þurfum að bæta okkur í en þetta var miklu skárra heldur en í

Viðtal við Berg og Sveinbjörn - Svipmyndir og mörkin úr leiknum gegn Val
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 743 - Athugasemdir ()

Bergur og Sveinbjörn Már
Bergur og Sveinbjörn Már

,,Mér fannst þessi leikur í sjálfu sér ágætur, miðað við svona eitt og eitt atriði sem við þurfum að bæta okkur í en þetta var miklu skárra heldur en í síðasta leik. Ég hef ekkert slæmt um leikinn að segja svona strax eftir leik en úrslitin 4-0 eru pínu of stór," sagði Sveinbjörn Már Steingrímsson eftir leikinn gegn Val.

,,Mér fannst þetta erfitt í fyrri hálfleik þar sem við vorum svolítið á eftir og þeir voru að spila í kringum okkur en mér fannst það lagast í seinni. Það vantaði talanda hjá okkur en þegar það kom þá fór þetta að ganga betur, það er mikilvægt að tala saman," sagði Bergur Jónmundsson en hér fyrir neðan má sjá og heyra viðtalið við þá í heild sinni og sömuleiðis svipmyndir úr Boganum.



Tengdar greinar:
Umfjöllun: Valsmenn í heimsókn í Boganum


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð