Stuðningsmannahittingur á Spot fyrir HK leikinn

Græni Herinn boðar til stuðningsmannahittings á Spot í Kópavogi fyrir leik liðsins gegn HK um helgina en liðin mætast á Kópavogsvelli Laugardaginn

Stuðningsmannahittingur á Spot fyrir HK leikinn
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 931 - Athugasemdir ()

Hrannar Björn tryggði sigurinn í fyrri umferðinni
Hrannar Björn tryggði sigurinn í fyrri umferðinni

Græni Herinn boðar til stuðningsmannahittings á Spot í Kópavogi fyrir leik liðsins gegn HK um helgina en liðin mætast á Kópavogsvelli Laugardaginn 15.september kl.14.00. Mæting á Spot er kl.12 en þar munum við tilkynna byrjunarlið Völsungs í leiknum, sýna myndbrot frá síðustu viðureign liðanna auk annara myndbanda.

Tilboð verður á pizzum, burgers og öl eða gosi. Búum til stemningu og stöndum með okkar mönnum á þessum mikilvægu tímum!

Með sigri getur Völsungur tryggt sér titilinn í 2.deild og með jafntefli sæti í 1.deild að ári!!

ALLIR AÐ MÆTA!!!!!

augls

hrannsi


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð