Skotabrot frá heimildarmynd Græna Hersins

Græni Herinn hefur undanfarna mánuði unnið að heimildarmynd um sigurför meistaraflokks karla síðasta sumar en líkt og allir vita sigraði Völsungur 2.deild

Skotabrot frá heimildarmynd Græna Hersins
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 719 - Athugasemdir ()

Græni Herinn hefur undanfarna mánuði unnið að heimildarmynd um sigurför meistaraflokks karla síðasta sumar en líkt og allir vita sigraði Völsungur 2.deild eftirminnilega. Mikið af efni er til frá sumrinu og sömuleiðis er búið að ræða við alla þá sem tóku þátt í ævintýrinu og upplifðu þetta sögulega sumar með liðinu.

Í dag birti herinn Skotabrot #2 sem sýnir frá vinnslu myndarinnar og gefur smá bragð af því sem koma skal. Hér fyrir neðan má horfa á Skotabrot 1 og 2. Njótið!




Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð