Sjómannadeildin mun sjá um heiðrun sjómanna

Slysavarnadeild kvenna á Húsavík fór þess nýlega á leit við Sjómannadeild Framsýnar að deildin sjái um heiðrun sjómanna á sjómannadag í framtíðinni. Það

Sjómannadeildin mun sjá um heiðrun sjómanna
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 561 - Athugasemdir ()

Húsvíksir sjómenn að störfum árið 2005
Húsvíksir sjómenn að störfum árið 2005

Slysavarnadeild kvenna á Húsavík fór þess nýlega á leit við Sjómannadeild Framsýnar að deildin sjái um heiðrun sjómanna á sjómannadag í framtíðinni. Það er að sjá um að finna aðila til að heiðra sem og heiðrunina sjálfa.

 

 

Á heimasíðu Framsýnar segir frá því að stjórnarmenn Sjómannadeildarinnar hafi tekið vel tekið í ósk slysavarnarkvenanna og ákveðið að sjá um þessi mál. Það mun því koma í hlut Sjómannadeildarinnar að heiðra sjómenn á sjómannadaginn sem er sunnudaginn 6. júní nk.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð