Sigvaldi Þór: Óþarfa gul spjöld í dag

,,Það er mikill munur að fara upp um deild. Þetta er miklu harðara og sáum það í dag að okkur var ekki gefinn neinn séns á boltanum og það var strax

Sigvaldi Þór: Óþarfa gul spjöld í dag
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 824 - Athugasemdir ()

Sigvaldi Þór í leiknum
Sigvaldi Þór í leiknum

,,Það er mikill munur að fara upp um deild. Þetta er miklu harðara og sáum það í dag að okkur var ekki gefinn neinn séns á boltanum og það var strax kominn maður í þig þegar þú fékkst boltann í lappirnar," sagði Sigvaldi Þór Einarsson eftir fyrsta leik sumarsins en Völsungur tapaði 0-1 gegn BÍ/Bolungarvík.

Næsti leikur liðsins er bikarleikur gegn KF á mánudaginn.
,,Vonandi náum við betri leik þar en í dag og menn fara aðeins að slakna í kjaftinum, óþarfa gul spjöld í dag," sagði Sigvaldi meðal annars en hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni.



Tengdar greinar:
Umfjöllun: Fall er fararheill

Halldór Orri: Skemmtilegur hópur og góður þjálfari


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð