01. okt
Myndband: Sjáðu mörkin, stemninguna og bikarinn fara á loft á HúsavíkurvelliÍþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 589 - Athugasemdir ( )
Nú er hægt að sjá veisluna sem fram fór á Húsavíkurvelli þann 22.september er Völsungur tryggði sér sigur í 2.deild
fyrir framan fulla brekku en stemningin var hreint út sagt ólýsanleg. Þessi stund og þessi dagur mun lifa í hjörtum okkar allra um ókomna
tíð. Völsungur sigraði Njarðvík í lokaleiknum 2-1 með mörkum frá Hrannari Birni og Hafþóri Mar.
Myndbrotin tala sínu máli. Takk fyrir og njótið!
Athugasemdir