Myndband: Hallgrímur Jónasson í viðtali

Græni herinn fékk í heimsókn á dögunum Völsunginn og landsliðsmanninn Hallgrím Jónasson sem að leikur með SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni. Haddi átti

Myndband: Hallgrímur Jónasson í viðtali
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 1006 - Athugasemdir ()

Bræðurnir Hallgrímur og Bjarki Jónassynir
Bræðurnir Hallgrímur og Bjarki Jónassynir

Græni herinn fékk í heimsókn á dögunum Völsunginn og landsliðsmanninn Hallgrím Jónasson sem að leikur með SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni. Haddi átti gott tímabil með danska liðinu í vetur og er orðinn þar varafyrirliði með mikla ábyrgð innan liðsins.

Við ræddum við Hadda um atvinnumannalífið og ferilinn til þessa, landsliðið, fortíðina, framtíðina, hver er draumurinn og margt fleira.

Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni en partur af því birtist í Völsungsleikskránni sem að kom út í dag. Við bjóðum ykkur upp á Jónasson number four, njótið vel.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð