Myndasyrpa: Grindavík-Völsungur

Meistaraflokkur karla fór til Grindavíkur um helgina en lokatölur á suðurnesjunum 4-2 fyrir heimamönnum. Hafþór Mar skoraði bæði mörk Völsungs í leiknum

Myndasyrpa: Grindavík-Völsungur
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 1027 - Athugasemdir ()

Fimmta umferð 1.deildar karla fór fram um helgina og ferðuðust Völsungar til Grindavíkur þar sem lokatölur á suðurnesjunum voru 4-2 fyrir heimamönnum, Hafþór Mar skoraði bæði mörk Völsungs í leiknum.

Hafliði Breiðfjörð tók þessar frábæru myndir og bjóðum við ykkur hér upp á myndasyrpu úr leiknum.

1

2

3

4

5

6

7

8
9

10

11

12

13

14

15

16

17

17

18

sissi

19

20


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð