23. maí
Jói Páls: Við förum í alla leiki til þess að vinna þá alveg sama hvað liðin heitaÍþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 1092 - Athugasemdir ( )
,,Við spiluðum mjög vel á köflum eins og tölurnar svo sem segja aðeins. Ánægður með margt en við eigum eftir að laga margt, heilt yfir bara fínt. Við erum nátturulega komin með ákveðna viðbót síðan í fyrra sem gefur ákveðna vídd í hópinn," sagði Jóhann Rúnar Pálsson, þjálfari Völsungs, eftir sannfærandi, 9-1, sigur gegn Sindra í fyrsta leik sumarsins.
,,Við förum í alla leiki til þess að vinna þá alveg sama hvað liðin heita," sagði Jói einnig en hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni við þjálfarann.
Tengdar greinar:
Umfjöllun: Valtað yfir Sindrastúlkur
Helena Rós: Tóku allir mjög vel á móti mér
Athugasemdir