Harpa fyrirliði í viðtali á Rúv eftir leikinn í kvöld

,,Nú erum við komnar með tvo sigurleiki í röð sem að gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir restina af mótinu. Þar sem við erum í baráttunni um fjögur efstu

Harpa fyrirliði í viðtali á Rúv eftir leikinn í kvöld
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 613 - Athugasemdir ()

Harpa Ásgeirsdóttir
Harpa Ásgeirsdóttir

,,Nú erum við komnar með tvo sigurleiki í röð sem að gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir restina af mótinu. Þar sem við erum í baráttunni um fjögur efstu sætin þá hjálpar þetta okkur í þeirri baráttu," sagði Harpa Ásgeirsdóttir fyrirliði í viðtali við Rúv eftir sigurinn í kvöld.

Hér fyrir neðan má sjá mörk Völsungs í leiknum sem og viðtalið við Hörpu en fréttin byrjar á 9:10.

Mörk Völsungs í leiknum skoruðu Ruth Ragnarsdóttir tvö, Helga Björk Heiðarsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir.

Smellið hér á linkinn til að sjá myndbrotið:
BÍ/Bolungarvík 0-4 Völsungur

Tengdar greinar:
Umfjöllun: Veisla fyrir vestan

Myndir frá leiknum


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð