Halldór Orri: Skemmtilegur hópur og góður þjálfari

Halldór Orri Hjaltason nýr liðsmaður Völsungs spilaði sinn fyrsta leik í dag með liðinu en hann er á láni frá Þór. Halldór er miðjumaður en hann segist

Halldór Orri: Skemmtilegur hópur og góður þjálfari
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 870 - Athugasemdir ()

Halldór í sínum fyrsta leik fyrir liðið
Halldór í sínum fyrsta leik fyrir liðið

Halldór Orri Hjaltason nýr liðsmaður Völsungs spilaði sinn fyrsta leik í dag með liðinu en hann er á láni frá Þór. Halldór Orri er miðjumaður en hann segist hafa fulla trú á verkefninu og það séu spennandi tímar framundan.

,,Ég er ánægður með félagsskiptin og tel þetta rétt skref fyrir mig sem leikmann. Þetta er skemmtilegur hópur og góður þjálfari þannig það eru bara spennandi tímar framundan. Þetta verður erfitt en ég tel að við séum með nógu sterkan hóp til þess að halda okkur uppi, alveg pottþétt," sagði Halldór meðal annars í viðtalinu.


Við spjölluðum við nýja leikmanninn í leikslok og hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni við Halldór Orra Hjaltason.



Tengdar greinar:
Sigvaldi Þór: Óþarfa gul spjöld í dag

Umfjöllun: Fall er fararheill


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð