Eimskip gerir styrktarsamning við Völsung

Eimskip og knattspyrnuráð Völsungs hafa gert styrktarsamning til tveggja ára sem gerir Eimskip að stærsta styrktaraðila meistaraflokkanna. Hermann Arnar

Eimskip gerir styrktarsamning við Völsung
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 542 - Athugasemdir ()

Eimskip og knattspyrnuráð Völsungs hafa gert styrktarsamning til tveggja ára sem gerir Eimskip að stærsta styrktaraðila meistaraflokkanna.

Hermann Arnar formaður knattspyrnuráðs skrifaði undir samninginn í dag og eru þetta fagnaðarerindi fyrir knattspyrnuna að fá svo sterkan aðila í samstarf við okkur.

eimskip


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð