25. feb
Dugnaðarforkar meistaraflokks karla mokuðu snjó af vellinum í hádeginu - MyndirÍþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 950 - Athugasemdir ( )
Það er ekki að spyrja að leikmönnum meistaraflokks karla en þessir dugnaðarforkar mættu í hádeginu út á gervigras og mokuðu
snjó af vellinum. Líkt og flestir vita þá var vatni hleypt inn á völlinn á dögunum og styttist í að æfingar hefjist á
grasinu. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hafþór Mar tók fyrir Græna Herinn.
Athugasemdir