Dragan: Ánægður með stigið

,,Ég er ánægður með stigið en við áttum að taka þrjú stig hér í dag. Við áttum að klára þetta sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði Dragan Stojanovic,

Dragan: Ánægður með stigið
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 921 - Athugasemdir ()

,,Ég er ánægður með stigið en við áttum að taka þrjú stig hér í dag. Við áttum að klára þetta sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði Dragan Stojanovic, þjálfari Völsungs, meðal annars í viðtali eftir jafnteflið gegn Tindastól í dag.

Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild við Dragan Stojanovic



Tengdar greinar:
Hafþór Mar: Hér viljum við vera
Umfjöllun: Grænir sóttu fyrsta stig sumarsins í Bogann


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð