Ásgeir Sigurgeirsson: Fékk krampa þegar ég var að fara skjóta (myndband)

,,Fyrsta markið var beint af æfingarsvæðinu. Dragan var búinn að sýna okkur í seinustu viku nokkrar leiðir til að skora og þetta var ein þeirra," sagði

Ásgeir Sigurgeirsson: Fékk krampa þegar ég var að fara skjóta (myndband)
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 893 - Athugasemdir ()

,,Fyrsta markið var beint af æfingarsvæðinu. Dragan var búinn að sýna okkur í seinustu viku nokkrar leiðir til að skora og þetta var ein þeirra," sagði markaskorarinn Ásgeir Sigurgeirsson eftir sigurinn gegn KF í Borgunarbikar karla.

Ásgeir var flottur í leiknum og skoraði tvö mörk en hann fór ansi illa með Björn Hákon Sveinsson fyrrum markvörð Völsunga í seinna markinu.

,,Ég fékk krampa þegar ég var að fara skjóta og þess vegna skaut ég ekki strax. Þannig það var nú aðallega þess vegna," sagði Ásgeir skælbrosandi.

Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í fullri lengd við Ásgeir eftir leikinn í gær.



asg4

Tengdar greinar:
Umfjöllun: Baráttuglaðir Völsungar áfram í Borgunarbikarnum


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð