Fréttir

Gleðileg jól Arnheiður ráðin í starf verkfnastjóra í Gíg Norlandair hefur hafið Húsavíkurflug Samið um orkuskipti við Dettifoss og á Grímsstöðum á Fjöllum

Gleðileg jól
Almennt - - Lestrar 66


Óska lesendum 640.is gleðilegra jólahátíðar og farsældar á komandi ári. Jólakveðja, Hafþór Hreiðarsson. ...
Lesa meira»

Arnheiður Rán Almarsdóttir.
Arnheiður Rán Almarsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra á sviði umhverfis- og atvinnuþróunar með starfsstöð í Gíg í Þingeyjarsveit. ...
Lesa meira»

  • VAL Jolakveðja

Norlandair hefur hafið Húsavíkurflug
Almennt - - Lestrar 123

TF-NLA rennur í hlað nú síðdegis.
Fyrsta flug Norlandair til og frá Húsavíkurflugvelli var í morgun og annað nú síðdegis. ...
Lesa meira»


Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK, hafa undirritað samning um að RARIK taki að sér að leggja háspennulögn úr Kelduhve ...
Lesa meira»

  • Hérna
Logi og Stefán Þór með bækur sínar.
Sú hefð hefur skapast á kaffihúsinu Hérna að lesið er upp úr nýútkomnum bókum á Aðventunni. ...
Lesa meira»


Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar fyrir árið 2025 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2026-2028 var lögð fram til síðari umræðu á sveitarstjórnarfundi þann 12. desember og samþykkt. ...
Lesa meira»


Á árinu 2024 fóru 112.666 manns í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík sem er um 15% samdráttur frá árinu 2023 sem var stærsta árið frá upphafi siglinga. ...
Lesa meira»

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744