Halla Bríet og Jakob Gunnar íţróttafólk Völsungs fyrir áriđ 2024

Afmćli Völsungs sem haldiđ var í gćr var kunngjört um val á íţróttafólki Völsungs fyrir áriđ 2024.

Jakob Gunnar og Halla Bríet Íţróttafólk Völsungs.
Jakob Gunnar og Halla Bríet Íţróttafólk Völsungs.
Afmćli Völsungs sem haldiđ var í gćr var kunngjört um val á íţróttafólki Völsungs fyrir áriđ 2024.

Íţróttafólk Völsungs var fyrst haldiđ 2015 og er ţetta ţví í tíunda skipti sem íţróttakarl og íţróttakona Völsungs eru heiđruđ međ ţessum hćtti.

Ásdís Jónsdóttir mćtti fyrir hönd Íslandsbanka og veitti verđlaunin en bankinn hefur stutt viđ íţróttafólk Völsungs frá upphafi.
 
Ađ ţessu sinni voru fimm deildir innan rađa Völsugns sem tilnefndu tíu ađila í kjör á íţróttafólki Völsungs.
 
Ađ auki tilnefndu ţrjár deildir fimm ađila til hvatningarverđlauna. Hvatningarverđlaun eru veitt ţeim ađilum 15 ára og yngri sem hafa stađiđ sig vel í starfi félagsins á einn eđa annan hátt, hvort heldur sem inni á vellinum, á ćfingum eđa í almennu starfi félagsins.
 
Hvatningarverđlaun Völsungs ađ ţessu sinni hlutu:
- Einar Örn Elíasson – almenningsíţróttir
- Auđur Ósk Kristjánsdóttir – blak
- Hjörvar Ţór Hnikarsson – blak
- Guđný Helga Geirsdóttir – knattspyrna
- Daníel Snćr Lund - knattspyrna
 
Í kjöri til íţróttafólks Völsungs voru eftirtaldir ađilar:
- Aron Bjarki Kristjánsson blakmađur Völsungs 2024
- Aron Fannar Skarphéđinsson bocciamađur Völsugns 2024
- Dagur Ingi Sigursveinsson bardagamađur Völsungs 2024
- Dagný Ţóra Gylfadóttir bardagakona Völsugns 2024
- Halla Bríet Kristjánsdóttir knattspyrnukona Völsungs 2024
- Heiđdís Edda Lúđvíksdóttir blakkona Völsungs 2024
- Hörđur Ingi Helenuson almenningsíţróttamađur Völsungs 2024
- Jakob Gunnar Sigurđsson knattspyrnumađur Völsungs 2024
- Marta Mele Annisius almenningsíţróttakona Völsungs 2024
- Rut Guđnýjardóttir bocciakona Völsungs 2024
 
Kosning fór ţannig fram ađ allir greiđandi félagsmenn innan Völsungs höfđu tök á ađ kjósa og var kosningarţátttaka var međ ágćtum.
Í tíu ára sögu íţróttafólks Völsungs hefur kosningin aldrei veriđ jafnari og er ţađ merki um ţađ öfluga starf sem unniđ er innnan rađa félagsins.
 
Ađ ţessu sinni voru Halla Bríet Kristjánsdóttir og Jakob Gunnar Sigurđsson hlutskörpust í kosninu og hljóta ţví titilinn íţróttakarl og íţróttakona Völsungs fyrir áriđ 2024

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744