Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa endurnýjađ fyrri samstarfssamningFréttatilkynning - - Lestrar 77
Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa endurnýjađ fyrri samstarfssamning og mun hann gilda til nćstu tveggja ára.
Samningurinn mun áfram fela í sér stuđning bankans viđ allar deildir félagsins.
Landsbankinn hefur veriđ einn af ađalstyrktarađilum Völsungs mörg undanfarin ár. Ţađ voru Jónas Halldór Friđriksson framkvćmdastjóri Völsungs og Anna Sigríđur Sigurgeirsdóttir ţjónustustjóri á Húsavík sem undirrituđu samninginn.
Samkvćmt samningnum fá deildir félagsins árlega greiđslu eins og í fyrri samningum. Völsungur úthlutar fjármunum samkvćmt sínum áherslum og skal gćta jafnrćđis í úthlutun ţeirra fyrir karla- og kvennaflokka eins og kostur er. Landsbankinn og Völsungur munu vinna saman ađ vímuvarnarstefnu Völsungs og skal hluta af styrk bankans variđ í námskeiđahald í vímuvörnum fyrir ţjálfara og félagsmenn Völsungs.
„Samningurinn viđ Völsung er afar mikilvćgur fyrir okkur og hefur veriđ stćrsti einstaki styrktarsamningur útibúsins til margra ára. Völsungur er burđarás í ćskulýđs- og íţróttastarfi bćjarins og ţví er mjög mikilvćgt ađ taka ţátt í áframhaldandi uppbyggingarstarfi sem félagiđ beitir sér fyrir“ segir Anna Sigríđur Sigurgeirsdóttir, ţjónustustjóri Landsbankans á Húsavík.