Ţóra Kristín Jónasdóttir sćmd gullmerki Völsungs

Á afmćli Völsungs sem haldiđ var í gćr var Ţóra Kristín Jónasdóttir sćmd gullmerki félagsins en ţeir sem hljóta gullmerki Völsungs hafa starfađ innan

Ţóra Kristín Jónasdóttir sćmd gullmerki Völsungs
Íţróttir - - Lestrar 126

Ţóra Kristín Jónasdóttir. Lj. Völsungur
Ţóra Kristín Jónasdóttir. Lj. Völsungur

Á afmćli Völsungs sem haldiđ var í gćr var Ţóra Kristín Jónasdóttir sćmd gullmerki félagsins en ţeir sem hljóta gullmerki Völsungs hafa starfađ innan félagsins í meira en 25 ár.

Viđ athöfnina kom ţetta fram:

Ţóra hefur starfađ í áratugi innan félagsins fyrst sem iđkandi m.a. á skíđum, handbolta og í blaki. Ţóra starfađi og fylgdi dćtrum sínum eftir  sem ćfđu m.a. knattspyrnu, skíđi og handbolta í fjölda mörg ár.

Völsungar vilja  fćra Ţóru innilegar ţakkir fyrir frábćr sjálfbođaliđsstörf fyrir félagiđ og ekki síst ţau sem snúa ađ fjálmálum og rekstri innan félagsins og deildum ţess.

Hún starfiđ sem gjaldkeri ađalstjórnar í yfir 10 ár og gerđi ţađ međ miklum sóma og samviskusemi. Eftir farsćl störf innan ađalstjórnar félagsins tók Ţóra ađ sér starf gjaldkera blakdeildarinnar en eins og viđ vitum er starf deildarinnar einstaklega farsćlt og öflugt.

Ţóra er mjög mikilvćgur og öflugur sjálfbođaliđi sem er alltaf tilbúin ađ leggja hönd á plóg og er ávalt klár ţegar ţarf ađ sinna verkefnum sem falla til hjá félaginu. Fyrir íţróttafélagiđ Völsung er kona eins og Tóta ómetanlegur liđsfélagi.

Ţóra Kristín eđa Tóta okkar er svo sannarleg verđug ţessarar viđurkenningar. 

 

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744