Völsungur og Íslandsbanki gera međ sér samstarfssamningAlmennt - - Lestrar 190
Líkt og undanfarin ár hafa íţróttafélagiđ Völsungur og Íslandsbanki gert međ sér samstarfssamning sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ styđja Íţróttafélagiđ Völsung í íţrótta- og uppeldislegu hlutverki sínu á Húsavík.
„Samningurinn er ţýđingarmikill fyrir okkur og erum viđ hjá Íslandsbanka afar stolt af ţví ađ styđja viđ ţađ mikilvćga starf sem Íţróttafélagiđ Völsungur sinnir í nćrumhverfi okkar“ segir Helga Dögg Ađalsteinsdóttir útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík.
Samningurinn sem gildir út áriđ 2025 felur m.a. í sér, ađ auk árlegs styrks, sem stjórn Völsungs sér um ađ skipta á milli deilda félagsins, ţá veitir Íslandsbanki viđurkenningar ţar sem íţróttafólk Völsungs er heiđrađ.
Einnig tekur Völsungur ađ sér umsjón og framkvćmd Mćrudagshlaups Íslandsbanka. Hlaupiđ er haldiđ á laugardegi um Mćrudagshelgi.
„Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ hafa góđa styrktarađila í öflugu íţróttastarfi. Viđ erum gríđarlega ánćgt međ stuđnings Íslandsbanka og ţeirra framlag til félagsins“ segir Jónas Halldór Friđriksson framkvćmdastjóri Völsungs.
Helga Dögg Ađalsteinsdóttir útibússtjóri Íslandsbanka og Jónas Halldór Friđriksson takast í hendur ađ lokinni undirskrift sem fram fór í nýju útibúi bankans ađ Garđarsbraut 5.