A-liđ Gođans vann sig upp í ţriđju deild

Loksins loksins. Ţađ tókst ! Ţađ tókst loksins ađ koma A-liđi Gođans upp í 3. deild eftir langa og stranga baráttu í 4. deild.

A-liđ Gođans vann sig upp í ţriđju deild
Íţróttir - - Lestrar 153

Loksins loksins. Ţađ tókst ! Ţađ tókst loksins ađ koma A-liđi Gođans upp í 3. deild eftir langa og stranga baráttu í 4. deild. 

Ţannig hefst frétt á heimasíđu skákfélagsins Gođans sem segir frá afrekum félagsins á Íslandsmóti skákfélaga nýlega.

A-liđiđ fékk 10 stig og 26,5 vinninga sem dugđi í annađ sćtiđ í 4 deild á eftir KR-C, sem vann deildina međ fullu húsi stiga.

B-liđ Gođans átti frábćran endasprett og endađi í 9. sćti međ 6 stig og 21 vinning, sem gerir 3 vinningar ađ jafnađi í hverri umferđ. Árangur B-liđsins er athyglisverđur, enda sveitin mjög ţétt og lítill styrkleikamunur á efsta og neđsta borđi í flestum umferđunum.

Lesa nánar á heimasíđu Gođans


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744