Völsungur úr leik eftir tap gegn HK

Völsungur er úr leik eftir tvö töp fyrir HK í 2.umferđ í úrslitakeppni kvenna í blaki.

Völsungur úr leik eftir tap gegn HK
Íţróttir - - Lestrar 478

Arna Védís var stigahćst Völsunga.
Arna Védís var stigahćst Völsunga.

Völsungur er úr leik eftir tvö töp fyrir HK í 2.umferđ í úrslitakeppni kvenna í blaki.

Leikiđ var heima og ađ heiman og hafđi HK betur 3-0 í báđum leikjunum.

Seinni leikurinn fór fram í íţróttahöllinni á Húsavík sl. fimmtudagskvöld og svo sögđu Blakfréttir.is frá honum:

HK vann fyrri leik liđanna 3-0 og nćgđi ţví sigur til ađ tryggja sig áfram í undanúrslit. Völsungur ţurfti hinsvegar sigur til ađ knýja fram oddaleik.

HK var hinsvegar sterkari ađilinn í leiknum og fór međ nokkuđ öruggan 3-0 sigur 25-19, 25-11, 25-20). Ţrátt fyrir jafna byrjun í fyrstu hrinu og góđa ţriđju hrinu ţá náđu heimastúlkur ekki ađ veita HK nćginlega mikla samkeppni í leiknum og fór HK nokkuđ öruggt í gegnum leikinn. Völsungur gerđi of mikiđ af mistökum bćđi í sóknarleik og uppgjöfum og reyndist stöđugur leikur HK nóg til ađ tryggja sigur. HK spilađi jafnt og ţétt í gegnum leikinn og gerđu mun fćrri mistök.

Bćđi liđ sýndu hörku góđan varnaleik á köflum en Völsungur náđi oft á tíđum ekki ađ spila nćginlega vel úr góđum vörnum liđsin. HK átti mun auđveldara međ ađ byggja upp sóknir úr sínum vörnum og var ţađ helsti munurinn á liđunum.

Stigahćst í leiknum í dag var Hjördís Eiríksdóttir leikmađur HK međ 13 stig. Stigahćst í liđi Völsungs var Arna Védís Bjarnadóttir međ 7 stig.

HK er ţví komiđ í undanúrslit og mćtir ţar deildarmeisturum Ţróttar Nes en undanúrslit hefjast 5.apríl.

 

 

 

 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744