Völsungur sigrađi Ţrótt R í MizunodeildinnÍţróttir - - Lestrar 571
Völsungur tók á móti Ţrótti Reykjavík í Íţróttahöllinni á Húsavík í gćrkveldi í Mizunodeild kvenna.
Blakfréttir.is segja svo frá leiknum:
Fyrsta hrina byrjađi af miklum krafti og var leikurinn nokkuđ jafn. Liđin skiptust á stigum allt fram ađ stöđunni 18-15 fyrir Ţrótti Reykjavík.
Ţá tók Völsungur sig til og skorađi 10 stig í röđ og tryggđi sér sigur í fyrstu hrinu 25-18. Sladjana Smiljanic fór hamförum í uppgjöf en hún skorađi 5 af síđustu 10 stigum Völsungs beint úr uppgjöf.
Völsungur hélt áfram sömu pressu í annari hrinu en hana vann Völsungur 25-14. Ţróttur Reykjavík beit frá sér í ţriđju hrinu međ sigri 25-19 en ţar var Sunna Ţrastardóttir atkvćđamest í liđi Ţróttar međ 7 stig. Völsungur reif sig svo aftur í gang í fjórđu hrinu og vann hana 25-17 og leikinn ţar međ 3-1.
Stigahćst í leiknum var Sladjana Smiljanic leikmađur Völsungs međ 19 stig. Stigahćst í liđi Ţróttar var Sunna Ţrastardóttir međ 15 stig.
Völsungur er eftir leikinn í dag međ 20 stig í 5.sćti deildarinnar. Ţróttur Reykjavík er hinsvegar međ 10 stig í 6.sćti deildarinnar.
Hingađ og ekki lengra. Ágústa Tryggvadóttir og Ţórunn Harđardóttir í hávörn.
Ţjálfari Völsungs, Sladjana Smiljanic, var stigahćst í leiknum međ 19 stig.
Arna Védís Bjarnadóttir smassar yfir netiđ.
Camilla Johansson og Jóna Björk Gunnarsdóttir.
Völsungar fagna sigri í leikslok.