Völsungar skoruđu tvö mörk í uppbótartíma og unnu toppliđ Selfoss

Völsungar sóttu Selfyssinga heim í 2. deild karla í dag og ţar var um hörkuleik ađ rćđa og dramtíkin mikil.

Óskar Ásgeirsson skorađi sigurmark Völsungs.
Óskar Ásgeirsson skorađi sigurmark Völsungs.

Völsungar sóttu Selfyssinga heim í 2. deild karla í dag og ţar var um hörkuleik ađ rćđa og dramtíkin mikil.

Gefum Grćna hernum orđiđ:

Heimamenn skoruđu mjög snemm, 1-0 og fengu svo rautt á 20.mín fyrir ađ sparka í liggjandi Xabi. Viđ vorum svo alfariđ međ boltann og Jakob Gunnar fékk gott fćri en variđ. 1-0 í hálfleik.

Smá taktískar breytingar í hálfleik og viđ miklu sprćkari í byrjun seinni. Jakob Gunnar skorađi skallamark eftir fyrirgjöf fyrirliđans og jafnađi 1-1 áđur en Selfoss gerđi sjálfsmark eftir skot Rafnars Mána, 1-2 Völsungur!!!

Ţá slökktum viđ á okkur. Bökkuđum. Og ţeir skora úr einhverri lukkulegustu fyrirgjöf heims. 2-2. Svo aftur, eftir aukaspyrnu verđur klafs viđ markiđ og boltinn hrekkur af Arnari og inn. 3-2 Selfoss. Ekki gott.

En ţá bitu menn í skjaldarrendur og sýndu Húsvíska stáliđ. Eftir mikiđ spil kringum teiginn laumađi Bjarki Baldvins boltanum inn fyrir á Jakob Gunnar sem negldi í horniđ, 3-3 og 92 mín á klukku.

Selfoss tekur miđju, langur fram, viđ vinnum boltann og hann berst Bjarka á miđjunni. Langur upp í horn og Óskar Ásgeirs tekur hann í fyrsta tötsi á markiđ frá vítateigshorni og bććććng. Mark. 4-3.

Völsungur situr í fjórđa sćti 2. deildar međ 22 stig en Selfoss er á toppnum međ 29 stig. Víkingur ó í öđru sćti međ 26 stig og KFA í ţriđja sćti međ 25 stig.
 
Nćsti leikur strákanna er nk. laugardag gegn Reyni S. Mćruleikurinn.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744