30. jan
Völsungar höfđu betur í grannaslagÍţróttir - - Lestrar 96
Völsungur hafđi betur gegn nágrönnum sínum í KA, 3:0, ţegar liđin áttust viđ í úrvalsdeild kvenna í blaki á Húsavík í gćrkveldi.
Um toppslag var ađ rćđa en Völsungur er áfram í efsta sćti deildarinnar međ 34 stig og KA er sćti neđar međ 32 stig.
Ţrátt fyrir lokatölurnar var viđureignin jöfn og spennandi enda vann Völsungur allar ţrjár hrinurnar naumlega.
Heimakonur unnu fyrstu hrinuna 26:24, ađra hrinu 25:22 og Völsungur tryggđi sér svo sigur međ ţví ađ vinna ţriđju hrinu 25:21. (mbl.is)