Völsungar á sigurbrautÍţróttir - - Lestrar 232
Völsungar héldu sigurgöngu sinni í 2. deild karla áfram í kvöld ţegar ţeir fengu Hauka úr Hafnarfirđi í heimsókn.
Heimamenn áttu harma ađ hefna frá fyrri viđureign liđanna á Ásvöllum en ţađ voru gestirnir sem skoruđu samt fyrsta markiđ.
Ţađ var gegn gangi leiksins ađ mati vefstjóra og kom upp úr hornspyrnu ţegar um tíu mínútu voru til hálfleiks. Gísli Ţröstur Kristjánsson sá um ađ koma knettinum í netiđ.
Völsungar jöfnuđu leikinn snemma í síđari hálfleik og var ţar ađ verki Santiago Feuillassier Abalo sem átti mjög góđan leik í kvöld.
Ţetta var á 54" mín. leiksins og ţremur mínútum síđar lagđi Santiago upp sigurmarkiđ fyrir markamaskínuna Sćţór Olgeirsson og stađan orđin 2-1 heimamönnum í vil.
Og ţar viđ sat og fimmti sigur Völsunga í röđ stađreyndVölsungur er međ 26 stig í 2. sćti deildarinnar eftir 14 leiki. Sćţór er sjóđheitur ţetta sumariđ og markahćsti leikmađur deildarinnar međ 15 mörk.
Ţróttur V er sem fyrr í efsta sćti, eru međ 28 stig en eiga leik til góđa á Völsung. KF sem var jafnt Völsungi í 2-3 sćti gerđi jafntefli viđ Leikni F í kvöld og er í ţriđja sćti međ 24 stig.
Njarđvík og KV eru síđan í 4-5 sćti međ 22 stig og eiga leiki inni á Völsung.
Santiago Feuillassier Abalo.
Mynd úr safni.