Völsungar á HćngsmótiÍţróttir - - Lestrar 490
Völsungar tóku ţátt í Hćngsmótinu sem fram fór á Akureyri um helgina en um 200 keppendur tóku ţátt ţví frá 12 íţróttafélögum.
Hćngsmótiđ er opiđ íţróttamót fatlađra sem ađ hefur veriđ haldiđ óslitiđ frá árinu 1983 og er ađalgrein mótsins boccia.
Ţar er keppt bćđi i einstaklings- og sveitakeppni og i 35 ára sögu mótsins hefur jafnframt veriđ keppt i kraftlyftingum, borđtennis og bogfimi.
Hér ađ neđan má sjá öll úrslit mótsins.
Úrslit í Boccía einstaklingskeppni
Ţroskahamlađir Einstaklingskeppni:
- sćti: Arnar Már Ingibergsson NES
- sćti: Grétar Georgsson NES
- sćti: Vilhjálmur Jónsson NES
Hreyfihamlađir Einstaklingskeppni:
- sćti: Kolbeinn Skagfjörđ BFA
- sćti: Sigurrós Ósk Karlsdóttir BFA
- sćti: Hjalti Bergmann Eiđsson ÍFR
BC 1 - 4 Einstaklingskeppni:
- sćti: Ađalheiđur Bára Steinsdóttir Gróska
- sćti: Ingi Björn Ţorsteinsson ÍFR
- sćti: Aneta Beata Kaczmarek ÍFR
Borđtennis:
Opinn flokkur karla
- sćti Júlíus Fannar Thorarensen Akur
- sćti Magnús Kristinsson Akur
- Matthías B Akur
Borđtennis:
Opinn flokkur kvenna
- sćti Guđrun Ólafsdóttir Akur
- sćti Sigurrós Ósk Karlsdóttir BFA
- sćti Védís Elva Ţorsteinsdóttir Akur
Úrslit í Boccía sveitakeppni
Ţroskaheftir Sveitakeppni:
- sćti: NES B: Ragnar Lárus Ólafsson, Arnar Már Ingibergsson og Konráđ Ragnarsson
- sćti: ÍFR B: Hvolpasveitin Lena Ósk Sigurđardóttir, Kristín Lára Sigurđardóttir og Ingunn Hinriksdóttir
- sćti: Völsungur A: Kristbjörn Óskarsson, Ásgrímur Sigurđsson og Vilberg Lindi Sigmundsson
Hreyfihamlađir Sveitakeppni:
- sćti: BFA A: Kolbeinn Skagfjörđ, Egill Andrés Sveinsson og Ellý Gústafsson
- sćti: ÍFR B: Vigdís Pálsdóttir, Björn Harđarson og Anna Elín Hjálmarsdóttir
- sćti: Akur A: Sigrún Björk Friđriksdóttir, Védís Elva Ţorsteinsdóttir og Guđrún Ólafsdóttir
Lyftingar karla:
- sćti: Ólafur Aron Einarsson, Suđra
- sćti: Sigurjón Ćgir Ólafsson, Suđra
Lyftingar kvenna:
- sćti: Harpa Rut, KFA
- sćti: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir, NES
- sćti: María Sigurjónsdóttir, Suđri
Íţróttafélagsins Nes vann Hćngsbikarinn í ár.
Ţorgeir Baldursson tók međfylgjandi myndir og sendi 640.is til birtingar. Međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.
Frá setningu Hćngsmótsins.
Ólafur Karlsson.
Kristbjörn Óskarsson.
Vilberg Lindi Sigmundsson.
Egill Olgeirsson ţjálfari.
Ţorgerđur Björg Ţórđardóttir.
Anna María Bjarnadóttir.
Lindi lćtur vađa.
Olli međ Gretu Salóme sem skemmti á lokahófinu.