Völsungar á Hćngsmóti

Völsungar tóku ţátt í Hćngsmótinu sem fram fór á Akureyri um helgina en um 200 keppendur tóku ţátt ţví frá 12 íţróttafélögum.

Völsungar á Hćngsmóti
Íţróttir - - Lestrar 490

Anna María Bjarnadóttir kastar boltanum.
Anna María Bjarnadóttir kastar boltanum.

Völsungar tóku ţátt í Hćngsmótinu sem fram fór á Akureyri um helgina en um 200 keppendur tóku ţátt ţví frá 12 íţróttafélögum.

Hćngs­mótiđ er opiđ íţrótta­mót fatlađra sem ađ hef­ur veriđ haldiđ óslitiđ frá ár­inu 1983 og er ađal­grein móts­ins boccia.

Ţar er keppt bćđi i ein­stak­lings- og sveita­keppni og i 35 ára sögu móts­ins hef­ur jafn­framt veriđ keppt i kraft­lyft­ing­um, borđtenn­is og bog­fimi. 

Hér ađ neđan má sjá öll úr­slit móts­ins. 

Úrslit í Boccía ein­stak­lingskeppni

Ţroska­hamlađir Ein­stak­lingskeppni:

  1. sćti: Arn­ar Már Ingi­bergs­son NES
  2. sćti: Grét­ar Georgs­son NES
  3. sćti: Vil­hjálm­ur Jóns­son NES

Hreyfi­hamlađir Ein­stak­lingskeppni:

  1. sćti: Kol­beinn Skag­fjörđ BFA
  2. sćti: Sig­ur­rós Ósk Karls­dótt­ir BFA
  3. sćti: Hjalti Berg­mann Eiđsson ÍFR

BC 1 - 4 Ein­stak­lingskeppni:

  1. sćti: Ađal­heiđur Bára Steins­dótt­ir Gróska
  2. sćti: Ingi Björn Ţor­steins­son ÍFR
  3. sćti: Aneta Beata Kaczma­rek ÍFR

Borđtenn­is: 

Op­inn flokk­ur karla                          

  1. sćti Júlí­us Fann­ar Thor­ar­en­sen Akur
  2. sćti Magnús Krist­ins­son Akur
  3. Matth­ías B Akur

Borđtenn­is:

Op­inn flokk­ur kvenna        

  1. sćti Guđrun Ólafs­dótt­ir Akur
  2. sćti Sig­ur­rós Ósk Karls­dótt­ir BFA
  3. sćti Vé­dís Elva Ţor­steins­dótt­ir Akur

Úrslit í Boccía sveita­keppni

Ţroska­heft­ir  Sveita­keppni:

  1. sćti: NES B: Ragn­ar Lár­us Ólafs­son, Arn­ar Már Ingi­bergs­son og Kon­ráđ Ragn­ars­son
  2. sćti: ÍFR B: Hvolpa­sveit­in Lena Ósk Sig­urđardótt­ir, Krist­ín Lára Sig­urđardótt­ir og Ing­unn Hinriks­dótt­ir
  3. sćti: Völsung­ur A: Krist­björn Óskars­son, Ásgrím­ur Sig­urđsson og Vil­berg Lindi Sig­munds­son

Hreyfi­hamlađir Sveita­keppni:

  1. sćti: BFA A: Kol­beinn Skag­fjörđ, Eg­ill Andrés Sveins­son og Ellý Gúst­afs­son
  2. sćti: ÍFR B: Vig­dís Páls­dótt­ir, Björn Harđar­son og Anna Elín Hjálm­ars­dótt­ir
  3. sćti: Akur A: Sigrún Björk Friđriks­dótt­ir, Vé­dís Elva Ţor­steins­dótt­ir og Guđrún Ólafs­dótt­ir   

Lyft­ing­ar karla:

  1. sćti: Ólaf­ur Aron Ein­ars­son, Suđra    
  2. sćti: Sig­ur­jón Ćgir Ólafs­son, Suđra

Lyft­ing­ar kvenna:

  1. sćti: Harpa Rut, KFA
  2. sćti: Svein­björg Svein­björns­dótt­ir, NES          
  3. sćti: María Sig­ur­jóns­dótt­ir, Suđri

Íţrótta­fé­lags­ins Nes vann Hćngs­bik­ar­inn í ár. 

Ţorgeir Baldursson tók međfylgjandi myndir og sendi 640.is til birtingar. Međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Völsungar á Hćngsmóti

Frá setningu Hćngsmótsins.

Völsungar á Hćngsmóti

Völsungar á Hćngsmóti

Ólafur Karlsson.

Völsungar á Hćngsmóti

Kristbjörn Óskarsson.

Völsungar á Hćngsmóti

Vilberg Lindi Sigmundsson.

Völsungar á Hćngsmóti

Egill Olgeirsson ţjálfari.

Völsungar á Hćngsmóti

Ţorgerđur Björg Ţórđardóttir.

Völsungar á Hćngsmóti

Anna María Bjarnadóttir.

Völsungar á Hćngsmóti

Lindi lćtur vađa.

Völsungar á Hćngsmóti

Olli međ Gretu Salóme sem skemmti á lokahófinu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744