Viltu rćkta međ mér? Opinn fundur um samfélagsgróđurhús á Húsavík

Eimur, Samtök sveitarfélaga, SSNE og Hrađiđ bođa til opins kynningarfundar mánudaginn 5. september n.k.

Ásgarđsvegur í forgrunni.
Ásgarđsvegur í forgrunni.

Eimur, SSNE og Hrađiđ bođa til opins kynningarfundar mánudaginn 5. september n.k.

Efni fundarins er möguleg uppbygging á samfélags-gróđurhúsi viđ Ásgarđsveg á Húsavík.

Hugmyndin er hluti af Evrópuverkefninu Crowdthermal sem Eimur tekur ţátt í.

Fundurinn fer fram í fundarsal Fosshótels, milli kl. 16:30 og 18:00.

Allir sem hafa áhuga á rćktun lands og lýđs eru hvattir til ţess ađ koma og taka ţátt á fundinum.

Hér má finna viđburđinn á Facebook


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744