Mskpun klrar fjrmgnun

rrungafyrirtki Mskpun hefur loki vel heppnari fjrmgnun sem gerir fyrirtkinu kleift a vaxa fram.

Mskpun klrar fjrmgnun
Frttatilkynning - - Lestrar 17

Inglfur Bragi Gunnarsson.
Inglfur Bragi Gunnarsson.

Örörungafyrirtki Mýsköpun hefur loki vel heppnari fjármögnun sem gerir fyrirtkinu kleift a vaxa áfram.

Núverandi hluthafar tóku átt í fjármögnuninni sem var uppá ríflega 50 milljónir króna og var í formi breytanlegs skuldabréfs. Fjármögnunin var kynnt á vel sóttum hluthafafundi í nóvember ar sem áform nsta árs voru kynnt og voru vitökur jákvar. essi fjármögnun Mýsköpunar er eins konar brúarfjármögnun og ýir a fyrirtki getur haldi áfram sinni örörungarktun og rannsóknum áur en strra skref er teki í fjármögnun.

Rekstur nsta árs tryggur

Fjármögnuninni er tla a fjármagna rekstur komandi árs. Á árinu 2024 jók Mýsköpun framleislugetu sína me gangsetningu hátkni rktunarbúnaar fyrir örörungaframleislu fyrirtkisins. Innleiing rktunarkerfisins gerir fyrirtkinu kleift a gera r tilraunir sem nausynlegar eru til a auka vermti framleislu fyrirtkisins.

Ingólfur Bragi Gunnarsson framkvmdastjóri Mýsköpunar:

Afar ángjulegt er a finna fyrir trausti hluthafa og a fjármögnunin kemur til me a hraa framgangi félagsins og efla bi rannsóknir ess og framleislu. Lög verur aukin áhersla á framleislu vermtra litar- og andoxunarefna, en eftirspurn eftir slíkum afurum eykst stöugt.

Um Mýsköpun

Mýsköpun er líftknifyrirtki stasett í Mývatnssveit og hefur einangra ýmsa hagnýta örörunga úr Mývatni. Fyrirtki hlaut nýlega 20 m.kr styrk frá Tkniróunarsjói í samstarfi vi Matís, Samherja fiskeldi og Laxá fóurverksmiju til a rannsaka vibót örörunga í fóur laxaseia og áhrif ess á vöxt og heilsu seianna.

Framgangur verkefnisins hefur veri góur, en niurstana er a vnta seinni hluta nsta árs. Meal helstu hluthafa Mýsköpunar eru Nýsköpunarsjóur atvinnulífsins, ingeyjarsveit, Fjárfestingarfélag ingeyinga ehf, KEA og fleiri smrri hluthafar af starfssvi fyrirtkisins.

Asend mynd


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744