Upplestrarhátíđ í Safnahúsinu

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í liđinni viku í Safnahúsinu á Húsavík.

Upplestrarhátíđ í Safnahúsinu
Almennt - - Lestrar 115

F.v. Brynjúlfur Nóri, Svavar og Tómas Orri.
F.v. Brynjúlfur Nóri, Svavar og Tómas Orri.

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í liđinni viku í Safnahúsinu á Húsavík.

Sjö sjöundu bekkingar skólans komu saman og fluttu mál sitt fyrir gesti. 

Frá ţessu segir á heimasíđu Borgarhólsskóla. 

Stóra upplestrarkeppnin fyrir 7. bekk hófst veturinn 1996 - 1997 međ ţátttöku 223 barna í Hafnarfirđi og á Álftanesi. Sex árum síđar voru börnin 4579 úr 151 skóla hringinn í kringum landiđ. Upplestrarkeppnin er ekki „keppni‟ í neinum venjulegum skilningi heldur ţróunarverkefni. Höfuđáherslan er lögđ á bekkjarstarfiđ og ađ allir nemendur njóti góđs af.

Í fyrstu umferđ voru lesnar Svipmyndir úr skáldsögunni Öđruvísi fjölskylda eftir Guđrúnu Helgadóttur, í annarri umferđ voru lesin ljóđ eftir Anton Helga Jónsson og í ţeirri ţriđju lásu nemendur ljóđ ađ eigin vali. Ţađ vakti athygli og gleđi ađ áheyrendur fengu ađ hlýđa á ljóđalestur á pólsku. Einnig fengu gestir ađ hlýđa jólalög frá nemendum Tónlistarskóla Húsavíkur

Í fyrsta sćti var Brynjúlfur Nóri Ólason, í öđru sćti var Svavar Marteinsson og ţriđja sćti skipađi Tómas Orri Stefánsson.

Sparisjóđur Suđur-Ţingeyinga er helsti styrktarađili keppninnar og ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir samstarfiđ. Sömuleiđis Safnahúsinu á Húsavík. Öll sem lásu fengu bókagjöf frá skólanum, Rétt áđan eftir Illuga Jökulsson og viđurkenningarskjal. Fyrir verđlaunasćti hlutu nemendur peningagjöf.

Ţađ eru sterk tengsl milli orđaforđa og lesskilnings. Ein árangursríkasta leiđin til ađ efla orđaforđa barna, og ţar međ málskilning, er aukinn bóklestur. Ađ tala viđ börnin okkar og lesa fyrir börnin okkar. Ţađ er skammgóđur vermir ađ nýta sér rafrćnt afţreyingarefni til ađ skapa ró eđa til ađ kveikja áhuga sem fer oft og gjarnan fram á ensku. Íslenskan er undirstađan, saga okkar og menning, hiđ talađa mál međ öllum sínum fögru hljóđum, sérkennum og framburđi.

Vanalega fer hátíđin fram međ hćkkandi sól á vordögum en viđ gerum nú ţá breytingu ađ halda keppnina í tengslum viđ dag íslenskrar tungu sem er í nóvember. Sömuleiđis ađ létta á nemendum á vordögum í tengslum viđ skólasamkomu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744