Tveir Ţingeyingar í U-20 ára landsliđinu í körfubolta

Góđur árangur Trygga Snćs Hlinasonar körfuboltamanns úr Bárđardal hefur líklega ekki fariđ framhjá mörgum ađ undanförnu sem á annađ borđ fylgjast međ

Snorri Vignisson. Mynd Bára Dröfn/Karfan.is
Snorri Vignisson. Mynd Bára Dröfn/Karfan.is

Góđur árangur Trygga Snćs Hlinasonar körfuboltamanns úr Bárđardal hefur líklega ekki fariđ framhjá mörgum ađ undanförnu sem á annađ borđ fylgjast međ körfubolta. 

Tryggvi er búinn ađ spila tvö keppnistímabil međ Ţór á Akureyri og er nýbúinn ađ skrifa undir samning viđ besta körfuboltaliđ Spánar, Valencia og fer ţangađ í haust.

En Tryggvi er ekki eini Ţingeyingurinn sem gerir ţađ gott međ U-20 ára landsliđi Íslands í körfubolta.

641.is geinir frá ţví ađ Snorri Vignisson frá Húsavík (sonur Vignis Siguróla og Margrétar Maríu Sigurđardóttur) er liđsfélagi Tryggva í U-20 ára liđi Íslands og fer Snorri međ liđinu til Krítar til ađ taka ţátt í A-deild Evrópumótsins í körfubolta í sumar.

Snorri, sem spilar međ Breiđablik í nćst efstu deild hér heima, tók ţátt í ćfingamótinu sem nú er nýlokiđ og skorađi hann 15 stig í leikjunum ţremur, gegn Svíţjóđ, Ísrael og Finnlandi.

Snorri hefur áđur spilađ međ U-20 ára landsliđi Íslands en hann ásamt Tryggva, tóku ţátt í  Evrópumóti FIBA í Grikklandi í fyrra, en ţar kom liđ Íslands verulega á óvart og fór í úrslitaleikinn gegn Svartfjallalandi sem tapađist naumlega.

A-deild Evrópumótsins í körfubolta fer fram dagana 15-23. júlí á Krít og geta ţví Ţingeyskir körfuboltaáhugamenn fylgst međ tveim Ţingeyingum á ţví móti. (641.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744