18. sep
Ţingeyjarsveit hástökkvari norđursinsAlmennt - - Lestrar 60
Nýlegar tölur frá Ţjóđskrá um íbúafjölda sveitarfélaga sýnir ađ Ţingeyjarsveit er í toppbaráttunni á Norđurlandi eystra.
Frá ţessu segir á heimasíđu sveitarfélagsins en íbúum ţess hefur fjölgađ um 89 frá 1. desember 2023 -1. september 2024 eđa um 6%.
Ţingeyjarsveit er í 9. sćti yfir fjölgun íbúa í sveitarfélögum á landsvísu, en í öđru sćti á Norđurlandi eystra, rétt á eftir Hörgársveit.
Međaltals fjölgun á Norđurlandi eystra er 1% og á landinu öllu um 2%, Ţingeyjarsveit er ţví langt yfir međaltals íbúafjölgun sveitarfélaga.
Íbúum Akureyrar fjölgađi um 0,9% og Norđurţings um 1,5%.
Fyrir ţá sem hafa gaman af ţví ađ rýna í tölurnar má nálgast upplýsingar Ţjóđskrár hér.