Tap í nágrannaslagnum gegn MagnaÍţróttir - - Lestrar 595
Völsungar sem byrjuđu tímabiliđ međ glimrandi 5-1 sigri á Aftureldingu mćttu Magna frá Grenivík á Húsavíkurvelli sl. laugardag.
Leikiđ var á fagurgrćnum grasvellinum og muna elstu menn vart eftir ađ byrjađ hafi veriđ svona snemma sumars ađ spila á honum.
Kristján Atli Marteinsson kom gestunum yfir eftir átta mínútna leik en Bjarki Baldvinsson fyrirliđi Völsungs jafnađi sjö mínútum síđar.
Kristján skorađi sitt annađ mark um miđjan hálfleikinn og stađan leikhlé var 2-1 fyrir gestina frá Grenivík.
Sćţór Olgeirsson skorađi úr vítaspyrnu á 85. mínútu eftir ađ Elvar Baldvinsson var felldur í vítateig Magna og jafntefli í augsýn. En undir lokin skorađi Lars Óli Jessen sigurmarkiđ fyrir Magna eftir hornspyrnu.
Hér má skođa stöđuna í 2. deild karla.
Hér koma nokkrar myndir úr leiknum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeimog skođa í stćrri upplausn.
Bjarki Baldvinsson skorar hér fyrra mark Völsungs.
Grćnir fagna.
Gestirnir fagna öđru marki sínu, markaskorarinn Kristján Atli Marteinsson lengst tv.
Eyţór Traustason.
Geirlaugur Árni Kristjánsson.
Bergur Jónmundsson kominn í teiginn ţegar Völsungur á hornspyrnu.
Ásgeir Kristjánsson sćkir ađ marki Magna.
Guđmundir Óli Steingrímsson.
Leikur var sýndur beint á Youtuberás Völsungs.
Freyţór Harđarson.
Geirlaugur Árni Kristjánsson.
Ásgeir sćkir ađ Hirti markmanni Magna sem hafđi betur.
Gunnar Sigurđur Jósteinsson skallar ađ marki Magna.
Brotiđ á Elvari Baldvinssyni innan teigs og vítaspyrna dćmd.
Sćţór Olgeirsson tók hana og skorađi örugglega.
Og ţví er fagnađ.
Atli Barkarson kom inn á í síđari hálfleik og hér er hann í baráttu viđ Magnamenn innan teigs.
Sverrir Bartolozzi.
Guđmundur Óli Steingrímsson.
Atli Barkarson.
Nćsti leikur strákanna er á miđvikudagskvöldiđ 17. maí kl. 19:15 gegn Grindavík í Borgunarbikarnum. Leikiđ er í Grindavík.