Tap fyrir Ţrótti Nes

Einn leikur fór fram í Mizunodeild kvenna í gćr ţegar Völsungur fékk Ţrótt Nes í heimsókn í Íţróttahöllina á Húsavík.

Tap fyrir Ţrótti Nes
Íţróttir - - Lestrar 511

Frá leik í Mizunodeildinni sl. vetur.
Frá leik í Mizunodeildinni sl. vetur.

Einn leikur fór fram í Mizunodeild kvenna í gćr ţegar Völsungur fékk Ţrótt Nes í heimsókn í Íţróttahöllina á Húsavík.

Ţróttur Nes var fyrir leikinn í öđru sćti međ 18 stig á međan Völsungur sat í fimmta sćti međ 5 stig.

Ţróttur Nes hefur ađeins tapađ einum leik á tímabilinu og var nokkuđ ljóst ađ ţćr ćtluđu sér ekki ađ tapa öđrum leik í gćr en Ţróttur byrjađi leikinn á sigri í fyrstu hrinu 25-17. Liđin voru nokkuđ jöfn til ađ byrja međ en fljótlega fór Ţróttur ađ ná tökum á leiknum og hćgt og rólega ýttu ţćr heimastúlkum lengra og lengra frá sér.

Ţróttur náđi svo strax góđri forustu í annari hrinu en Ţróttur var 4-0 yfir ţegar Völsungur tekur sitt fyrsta leikhlé í hrinunni. Ţróttur hélt ávalt góđu forskoti í hrinunni og fór ađ lokum međ sigur 25-18. Ţađ var sama saga í ţriđju hrinu, Ţróttur nćr góđu forskoti ţegar ţćr komast í 11-2. Ţrátt fyrir góđa baráttu hjá Völsungi ţá reyndist ţetta bil of mikiđ og fór svo ađ Ţróttur hafđi betur 25-21 og vann ţví leikinn 3-0.

Stigahćst í leiknum var Heiđa Elísabet Gunnarsdóttir leikmađur Ţróttar Nes međ 11 stig, stigahćst í liđi Völsungs var Sladjana Smiljanic međ 10 stig.

Eftir leikinn er Ţróttur Nes í 1.sćti međ 21 stig eftir 8 leiki, stigi á undan Aftureldingu sem er í 2.sćti međ 20 stig eftir 8 leiki. Völsungur er enn í 5.sćti međ 5 stig eftir 7 leiki. (blakfrettir.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744